send link to app

Reiknum hraðar


4.2 ( 4992 ratings )
Onderwijs
Developer: Kolbeinn Sigurjonsson
Gratis

Reiknum hraðar þjálfunin er snerpuþjálfun sem bætir sjálfvirkni og viðbragð nemandans í hugarreikningi.
Nemandi sem baslar í hugarreikningi eyðir of mikilli orku í einfalda hluti og er því líklegur til að lenda í erfiðleikum þegar stærðfræðin þyngist.

Aukin sjálfvirkni auðveldar nemandanum að skilja flóknari stærðfræði, s.s. reglur og fyrirmæli. Hugarreikningur er grunnurinn sem öll stærðfræði byggir á.

Námskeiðið er hannað af lesblinduráðgjafa og hentar því nemendum vel sem glíma við lesblindu eða ADHD.

-Ekkert að lesa
-Ekkert að skrifa
-Engin flókin fyrirmæli og engar reglur
-Æfingatími undir 5 mínútum á dag